06.06.2021
67,7% kjósenda í Skútustaðahreppi samþykktu sameiningu sveitarfélagsins og Þingeyjarsveitar. Þar með er ljóst að Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit munu sameinast.
05.06.2021
Sameining Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps var samþykkt í Þingeyjarsveit með 65% atkvæða. Atkvæði féllu þannig að 286 greiddu atkvæði með sameiningu en 146 greiddu atkvæði gegn sameiningu. Auðirog ógildir atkvæðaseðlar voru sjö (2%).
05.06.2021
Kjörstöðum hefur verið lokað og talning atkvæða er hafin. Hér má sjá streymi frá talningarstöðum.
04.06.2021
Kosningar um sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar fara fram Laugardaginn 5. júní.
01.06.2021
Sveitungar, nágrannar, frændfólk, félagar, kunningjar og vinir senda góðar kveðjur í kosningavikunni!