Liður í verkefninu Þingeyingi er skipun starfshópa um tilgreinda málaflokka til að meta styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri í viðkomandi málaflokki. Niðurstöður vinnunnar verða m.a. nýttar til undirbúnings íbúafunda. Starfshóparnir er samstarfsnefnd til ráðgjafar og veita upplýsingar fyrir mat á stöðu málaflokksins og mögulega sýn til framtíðar í sameinuðu sveitarfélagi.
Starfshópur um menningar-, íþrótta- og tómstundamál:
Farið var yfir stöðu og skipulag menningarmála og íþrótta og tómstundamála og ræddar áherslur og möguleikar í nýju sveitarfélagi.
Skútustaðahreppur:
Forstöðumaður íþróttamannvirkja | Ásta Price |
Fulltrúi fagnefnda í málaflokknum | Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir |
Fulltrúi ungmennaráðs | Helgi James Þórarinsson |
Bókasöfn | Þuríður Pétursdóttir |
Björgunarsveitin Stefán | Kristján Steingrímsson |
Slysavarnadeildin Hringur | Sigríður Jóhannesdóttir |
Fulltrúi fjölmenningar | Eva Humlova |
Fulltrúi íþróttafélaga | Kristinn Haraldsson |
Þingeyjarsveit:
Forstöðumaður íþróttamannvirkja | Magnús Már Þorvaldsson |
Fulltrúi fagnefnda í málaflokknum | Eyþór Kári Ingólfsson |
Fulltrúi fjölmenningar | Marika Alavere |
Fulltrúi ungmennaráðs | Ari Ingólfsson |
Bókasafn Reykdæla - bókavörður | Sólborg Matthíasdóttir |
Hjálparsveit skáta Reykjadal | Andri Hnikarr Jónsson |
Hjálparsveit skáta Aðaldal | Jóhann Ágúst Sigmundsson |
Björgunarsveitin Þingey | Steinar Karl Friðriksson |