Fréttir

Hverjir mega velja nafn á sveitarfélagið?

Íbúar Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar sem hafa náð 16 ára aldri þann 10. mars geta tekið þátt í skoðanakönnuninni.

Átta heiti til umsagnar Örnefnanefndar

Undirbúningsstjórn hefur yfirfarið tillögur og valið átta heiti sem fara til umsagnar Örnefnanefndar.

Streymi á samráðsfund

Streymi á samráðsfund um sameiningarverkefnið er á Facebooksíðu Skútustaðahrepps og aðgengilegt hér.

Innviðaráðherra sérstakur gestur á samráðsfundi með íbúum

Boðað er til íbúafundar um stöðu, stefnu og tækifæri í sameinuðu sveitarfélagi miðvikudaginn 9. febrúar kl. 16:30 – 18:00 í Skjólbrekku.