01.03.2022
Íbúar Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar sem hafa náð 16 ára aldri þann 10. mars geta tekið þátt í skoðanakönnuninni.
10.02.2022
Undirbúningsstjórn hefur yfirfarið tillögur og valið átta heiti sem fara til umsagnar Örnefnanefndar.
09.02.2022
Streymi á samráðsfund um sameiningarverkefnið er á Facebooksíðu Skútustaðahrepps og aðgengilegt hér.
07.02.2022
Boðað er til íbúafundar um stöðu, stefnu og tækifæri í sameinuðu sveitarfélagi miðvikudaginn 9. febrúar kl. 16:30 – 18:00 í Skjólbrekku.