Röð rafrænna hittinga Nýsköpunar í norðri hófust 19. nóvember. Nú 10. desemeber kl 17:00 verður síðasti fundurinn í þessum lið árið 2020 en Sveinn Margeirsson sveitarstjóri Skútustaðahrepps leiðir fundinn. Það sem við ætlum að ræða á þessum fundi er viðskiptaþróun í Þingeyjarsveit og Mývatnssveit - Hvaða fyrirtæki eru rísandi stjörnur og hvaða tækifæri eru handan við hornið? Við fáum einnig góða gesti til að segja frá sinni reynslu í viðskiptaþróun á svæðinu. Fundurinn mun fara fram hér: https://us02web.zoom.us/j/83571085428