Minnisblöð starfshópa

Umfjöllunarefni íbúafundarins sem haldinn verður í dag kl. 16:30 eru fræðslu- og félagsþjónusta og menningarmál, íþrótta- og tómstundamál. Á fundinum verða kynntar niðurstöður starfshópanna sem fjölluðu um þessi málefni og þær ræddar í umræðuhópum. Hægt er að kynna sér afrakstur vinnu starfshópanna í minnisblöðum sem birt hafa verið á síðum þeirra:

Starfshópur um fræðslu og félagsþjónustu

Starfshópur um menningarmál, íþrótta- og tómstundamál